Norðurljósasalnum í Hörpu var umbreytt í gærkvöld þegar haldið var risapartý og færri komust að en vildu. Norðurljósasalnum var breytt og hann gerður að einum flottasta klúbbi Reykjavíkur.

Fjölmargir listamenn komu fram, t.d. John Grant, DJ Margeir og Unnsteinn Manúel  og gleðin skein úr hverju andliti.

Gestir þurftu að mæta í sínum fegurstu Nike skóm og Smirnoff og Somersby sáu um veitingarnar.

SHARE