TELEMMGLPICT000032208025_16849532664000_trans_NvBQzQNjv4BqLW53-k6pAFzWQgBtbADRgIyt3BU7yimAYJ8YD28sfCE

Uppskriftir

Fylltar kjúklingabringur með sveppum og beikoni

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr safninu hennar Röggu mágkonu og ég get lofað ykkur því að bragðlaukarnir gleðjast! Uppskrift: 4 kjúklingabringur 1 box sveppir hálfur pakki beikon 1 camenbert...

Gulrótar- og bananaskonsur

Þessar skemmtilegu skonsur koma frá Café Sigrún. Gulrótar- og bananaskonsur Gerir um 10 skonsur Innihald 120 g gulrætur, skrældar og rifnar á rifjárni 25 g pecanhnetur, saxaðar...

Mojito með berjablöndu – Góður drykkur í brúðkaupsveisluna

Ástin og giftingarveislan! Settu þitt mark á giftingarveisluna með drykkjunum sem verða bornir fram. Settu saman drykki og hafðu í þeim ýmislegt sem ykkur þykir...