Tískuslys eða viljum við fá þessa tísku aftur?

Við sem vorum hipp og kúl um árið 2000 þekkjum eflaust margt sem er í tísku í dag. Þetta kemur allt aftur! Sumum finnst þó að margt af þessu eigi bara heima í minningunni og eigi alls ekki að koma aftur. Hvað finnst ykkur?

Sjá einnig: 13 gátur sem 98% fólks getur ekki ráðið

SHARE