Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði.
Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu.
Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns)
2 msk olífuolía ...