Huda Kattan er heimsfrægur förðunarbloggari og Youtube-stjarna. Huda birti nýlega myndband á Youtuberás sinni, sem vakið hefur mikla athygli. Þar sýnir Huda hvernig hún lengir augnhár sín með einu einföldu trixi.
Sjá einnig: DIY: Fáðu lengri augnhár á stuttum tíma
Kíktu á málið: