Trúir þú á engla?

Ung stúlka hafði lengi glímt við mikil veikindi og einn daginn stóð til að taka hana úr öndunarvél eftir að allir ættingjar hennar höfðu kvatt hana. Eftir að slökkt hafði verið á öndunarvélinni birtist einkennilegt hvítt ljós fyrir utan herbergi hennar á öryggismyndavél spítalans. Starfsfólk spítalans hefur staðfest að hafa einnig séð þetta undarlega ljós, en það sem gerist næst er kraftaverki líkast. Stúlkan náði nær samstundis betri heilsu og er á lífi í dag.

Sjá einnig: Getur verið að þetta sé engill? – Myndband

SHARE