Tvíburar sem ríghaldast í hendur

Tvíburar hjónanna Glen og Anthea Jackson-Rushford fæddust 11 vikum fyrir tímann. Tvíburarnir hafa sýnt ótrúlegan styrk og lífsvilja og leita greinilega í hvort annað eftir hlýju og öryggi.

Tvíburarnir heita Kristian Ian og Kristiana Micaela og fæddust 4. janúar. Þau haldast mikið í hendur og það er bara eitt það krúttlegasta á internetinu í dag.

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/cookie.jackson/videos/10156446002745252/”]

Sjá einnig: Lögreglukona gefur yfirgefnu barni brjóst

SHARE