Þessi svakalega girnilega pastauppskrift kemur úr smiðju Fallegt & Freistandi.
Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati
2 pakkar Pastella Fettucine Naturel 250 g
100 g valhnetur
100 g...
Hér er frábær uppskrift af Hummus sem kemur frá Café Sigrún.
Innihald
1 dós (240 g án vökvans) soðnar/niðursoðnar kjúklingabaunir
1-2 stór hvítlauksrif
2 msk tahini (sesammauk)
1,5 msk...
Lasagne er gott. Svo ótrúlegt gott. Í öllum útgáfum. Þessi mexíkóska útgáfa er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi uppskrift er einkar einföld...