Tyra Banks (44) hefur sett hús á sölu sem hún keypti fyrir um ári síðan. Húsið er í Pacific Palisades og þegar hún keypti það borgaði hún 133 milljónir fyrir það svo hún mun græða slatta á því að selja það, ef hún fær uppgefið verð fyrir það.

Húsið var byggt árið 1977 og er á frábærum stað með glæsilegu útsýni.

Húsið er um 172 fermetrar

 

Tyra hefur verið mikið í því að braska með fasteignir og hefur átt allskyns hús sem hún hefur selt dýrar en hún keypti það.

Heimildir: Radar online

SHARE