Þessi æðisgengni sumarkokteill er að gera góða hluti á Tapasbarnum og er það ferskasta í sumar.
Ricky Martini
Innihald:
2 cl Patrón Tequila,
1,5 cl Triple sec líkjör,
1,5...
Þessar skemmtilegu skonsur koma frá Café Sigrún.
Gulrótar- og bananaskonsur
Gerir um 10 skonsur
Innihald
120 g gulrætur, skrældar og rifnar á rifjárni
25 g pecanhnetur, saxaðar...