Jóladagatal 2016

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Frá því að síðan kom í loftið árið 2012 höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram. Gjafirnar verða fjölbreyttar og skemmtilegar og enginn ætti að láta þetta framhjá sér fara.

Leikinn má alltaf finna á forsíðu Hún.is á degi hverjum og einnig undir flokknum „Jólin“ og hefst sem fyrr segir þann 1. desember.

Sjáumst!

christmas_gifts