Vinkonur Gyðu stofnuðu síðu á Facebook í von um að fólk gæti lagt hönd á plóg og hjálpað ungu pari með veikt barn. Síðuna má finna hér.

Gyða vinkona okkar og Hafsteinn maðurinn hennar eignuðust lítið gull núna í Desember 2012, hana Elísu Margréti. Elísa fæddist með sjaldgæfan heilagalla og er ekki vitað um framhaldið því sjúkdómurinn er óútreiknanlegur. Barnaspítalinn á hringbraut hefur verið hennar annað heimili má segja frá því hún fæddist.
Okkur langaði að biðja þig, að hjálpa okkur með því að leggja pening til styrktar Elísu Margréti.
Sem gæti mögulega létt aðeins undir álagið hjá þessari frábæru fjölskyldu.
Margt smátt gerir eitt stórt!

Einnig taka þær fram:

[quote],,Margt smátt gerir svo sannarlega eitt stórt þegar allt er lagt saman. Nú hafa tæplega 8 þúsund manns verið beðin að taka þátt í söfnuninni. Hugsið ykkur ef hver og einn gæfi aðeins 100 kr. gætum við aðstoðað þessa litlu fjölskyldu með tæplega 800.000 kr. framlagi!
Ég vil hvetja alla til þess að leggja sitt að mörkum, bæði fjárframlög og deilingar geta hjálpað.‘‘[/quote]

Reikningsnúmer : 0315-13-300-328
Kennitala : 2907872899

Ef þú ert með erlendan bankareikning
IBAN IS970315133003282907872899
Swift ESJAISRE

falleg

SHARE