Vandamál sem ljóshærðar þurfa ekki að kljást við

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera dökkhærð! Vandamálið með dökka hárið er afar fjölþætt, allt frá þörf á tíðari rakstri, að flösu, hita og hárlosi að andlitshárum. Jú, það er að vissu leyti hentugara að vera ljóshærð, en það er æðislegt að vera með dökkt hár!

Sjá einnig: Háralitur og augnabrúnir – Kúnstin að tóna litina saman

 

SHARE