Vantar einn útlim á Claire Danes í Vogue? – Mynd

Það geta öllum orðið á mistök og það hefur klárlega gerst hér. Þessi mynd birtist í ágúst tölublaði Vogue en það er hún Claire Danes sem prýðir forsíðuna á blaðinu. Hún leikur í hinum geysivinsælu þáttum Homeland um þessar mundir og er þessi mynd af henni og samleikara hennar í þáttunum, Damian Lewis. Maður getur ekki betur séð en það vanti bara á hana hægri fótlegg fyrir neðan hné.

Screen shot 2013-07-19 at 14.48.28

Hún er flott á forsíðunni hún Claire

o-CLAIRE-VOGUE-570

 

SHARE