Var sagt upp vegna húðflúrs síns

Claire Shepherd (27), frá Swansea, fór í starfsviðtöl í gegnum síma og var ráðin til starfa hjá heildsölufyrirtækinu Dee Set. Hálftíma seinna var ráðningin dregin til baka og var ástæðan sú að Claire er með húðflúr á handarbaki sínu. Claire setti inn færslu á Facebook þar sem hún sagði alla sólarsöguna:     Færslan hennar … Continue reading Var sagt upp vegna húðflúrs síns