„Veistu hver ég er?“ – Tík sem saknar eiganda síns

Þessi fallega tík fannst áðan í Úlfarsfelli og er auglýst eftir henni á Facebook.

Fann þessa yndislegu tik aðan undir Úlfarsfelli. Elti mig og vildi koma með mer heim. Hún er ótrúlega hlíðin og góð. Er eins og skottið hennar sé brotið. En endilega deilið fyrir mig ef eigandinn skyldi vera að leita að henni.

Ef þið þekkið þetta gæðablóð megið þið endilega senda póst á Silju Sif Smáradóttur á Facebook

SHARE