Vill ræða málin yfir bjór

Gavin Rossdale er ekki hrifinn af því að Blake Shelton sé að eyða of miklum tíma með sonum hans og Gwen Stefani. Blake hefur verið með Gwen síðan í nóvember, þremur mánuðum eftir að Gavin og Gwen skildu.

Sjá einnig: Ætlar í forræðisdeilu við Gwen Stefani

 

Samkvæmt OK! Magazine vill Blake að Gavin viti að honum er alvara með sambandið við Gwen og hann hafi ekki í hyggju að stela þeim frá pabba sínum. Blake hefur meira að segja stungið upp á því að þeir hittist og ræði þetta yfir einum köldum bjór. Spurning hvort Gavin sé til í það.

SHARE