Við hjá Hún.is ætlum að gefa tveimur heppnum lesendum okkar „Kósýpakka“ í tilefni þess að veðrið hefur ekki alveg leikið við okkur hér í höfuðborginni.  Hvað er þá betra en að henda sér undir teppi og horfa á góða mynd nú eða tónleika með popp í annarri og Kók í hinni.

Þegar Facebook vinir okkar eru orðnir 14.350 talsins munum við velja tvo vini sem fá 5000 kr gjafabréf frá Skífunni,  Kippu af 2l Coca Cola Zero og 10 poka af xtreme Osta poppi.

Skífan í samstarfi við Coca Cola Zero er með sérstakt tónleikasumar þar sem þú gætir unnið ferð fyrir tvo á Robbie Williams í Mílan 31. Júlí. Flug, gisting og flottir miðar í boði Gaman Ferða og eru allar frekari upplýsingar um það hér!  Einnig býður Skífan þessa dagana uppá dúndur útsölu af myndefni og tónlist.

Xtreme Ostapopp er nýjast æðið úr smiðju Stjörnupopps  með 30% meiri osti en þeirra hefðbundna Stjörnu Ostapopp sem hefur verið gríðarlega vinsælt undanfarin 25 ár.

Eina sem þú þarft að gera er að like-a Hún.is  og skrifa „já takk“ undir fréttina og þá ertu komin í pottinn.

 

SHARE