Vissir þú þetta um svefn?

Við vitum nú öll um mikilvægi þess að fá góðan svefn, en áttar þú þig á því hvaða afleiðingar of lítill svefn getur haft á heilsu þína og útlit almennt?

Sjá einnig: 9 atriði til að bæta svefninn þinn

Myndbandið segir okkur frá nokkrum atriðum, allt frá fullu tungli að hrukkum, sem hefur áhrif á okkar líðan. Svo nú er spurningin hvort að við förum öll að sofa á skikkanlegum tíma, til að halda okkur ferskum og kátum.

 

SHARE