Voru látin kveðja dreng sinn vegna GBS sýkingar

Karen Ingólfs hefur hrikalega sögu að segja og deildi henni í kvöld á mæðra-síðu á Facebook. Við birtum hana hér með góðfúslegu leyfi Karenar: Þann 3. apríl fæddist okkur þessi yndislegi drengur eftir 33 vikna meðgöngu. Allt gekk vel og hratt fyrir sig hann fór svo á vökudeild, en þurfti ekki mikla aðstoð og við … Continue reading Voru látin kveðja dreng sinn vegna GBS sýkingar