Youtube-stjarna reynir að drekka næstum 4 lítra af Tabasco sósu

Tími þeirra snyrtilegu og dönnuðu sem komu fram í fjölmiðlum er liðinn og í staðinn eru að koma hver stjarnan á fætur annarri fram Youtube, sem ögra siðferðiskennd fólks.

Sjá einnig: Maður skreppur til rakara og … HVAÐ ER Í GANGI?

Hann er frægur fyrir myndbönd þar sem hann brýtur á sér tána, reykir áfengi, reynir að drekka 20 ára gamalt Pepsí, en núna hefur The L.A. Beast vakið á sér athygli fyrir að drekka tæplega 4 lítra af Tabasco sósu.

SHARE