11 ára sonur Rod Stewart fluttur í flýti á spítala eftir að hafa misst meðvitund – reyndist kvíðakast

Rod Stewart tilkynnti nýlega að sonur hans Aiden hafi verið fluttur á spítala með sjúkrabíl eftir að hafa fallið í yfirlið og orðið blár í framan á fótboltaleik þar sem hann lék með U12 Young Hoops og óttuðust foreldrar hans að hann hefði fengið hjartaáfall. Rod sagði að atvikið hafði verið mjög óhugnalegt en sonur … Continue reading 11 ára sonur Rod Stewart fluttur í flýti á spítala eftir að hafa misst meðvitund – reyndist kvíðakast