12 merki um að barnið þitt sé mjög næmt (highly sensitive)

Án þess að ætla sér það geta foreldrar látið börnum sínum líða eins og eitthvað sé að þeim og á það sérstaklega við, þegar um er að ræða „mjög næm“ börn. Sumir halda að næmni sé veikleiki og börn sem eru mjög næm fá oft að heyra: „Hættu að gráta“ og „Hristu þetta af þér!“. … Continue reading 12 merki um að barnið þitt sé mjög næmt (highly sensitive)