20 einkenni ADHD hjá ungum stúlkum

Athyglisbrestur með ofvirkni eða ADHD, hefur verið lengi greint í fjölda stráka/karlmanna, en eftir því sem skilningur á ADHD eykst greinast fleiri stúlkur/konur líka.Stúlkur eru líklegri til að vera með ógreint ADHD, þar sem þær virðast of feimnar og svolítið í sínum eigin heimi, að dagdreyma. Strákar eru oftar ofvirkir og hvatvísir sem vekur meiri … Continue reading 20 einkenni ADHD hjá ungum stúlkum