5 merki um að þú sért á leiðinni í kulnun

Kulnun í starfi er eitthvað sem maður er farinn að heyra meira og meira um. Samkvæmt American Psychological Association er kulnun nú í sögulegu hámarki. Þeir telja ástæðuna vera blöndu af heilsukvíða og félagskvíða tengdum Covid-19. Þó að kulnun sé mest í umönnunarstörfum eins og hjá kennurum og heilbrigðisstarfsmönnun er farið að tala meira um … Continue reading 5 merki um að þú sért á leiðinni í kulnun