6 leiðir til að nota uppþvottavélatöflur

Það er ægilega þægilegt að nota sápu í töfluformi í uppþvottavélina. Það er algengast að nota duft eða töflurnar hér á landi og mér hafa þótt töflurnar virkað betur því það kemur svo góður glans á leirtauið. En þessar litlu töflur eru til annarra hluta nytsamlegar auk þess að þrífa leirtauið. Við höfum áður sagt … Continue reading 6 leiðir til að nota uppþvottavélatöflur