7 hlutir sem gott er að kunna í „neyð“

Það er svo gaman að hafa ráð undir rifi hverju, svona í dagsins önn.   Hér eru nokkur skemmtileg atriði sem gaman er að kunna: 1. Notaðu strokleður til að ná blettum úr rúskinni. Þetta virkar í ótrúlega mörgum tilfellum   Sjá einnig: Húsráð: Tíu frábærar leiðir til að nota edik 2.Það týnast engar skrúfur … Continue reading 7 hlutir sem gott er að kunna í „neyð“