Adidas slítur samstarfi við Kanye West

Kanye West hefur verið í samstarfi við Adidas í meira en 9 ár en nú er því samstarfi lokið. Adidas gaf frá sér yfirlýsingu í dag þess efnis: Vörumerkið sendi frá sér fréttatilkynningu með eftirfarandi yfirlýsingu: „Adidas sættir sig ekki við gyðingahatur eða hverskyns hatursorðræðu. Nýlegar athugasemdir og aðgerðir Kanye hafa verið óásættanlegar, hatursfullar og … Continue reading Adidas slítur samstarfi við Kanye West