Aftur á spítalann í aðra aðgerð

Ég sagði ykkur frá því í pistli mínum í febrúar að ég fékk heilablæðingu í janúar. Þetta var erfið reynsla og þegar maður kemur heim eftir legu á spítala er voðalega fátt sem grípur mann eftir veikindi sem þessi. Ég er því nánast búin að vera launalaus síðan í janúar og hef unnið í því … Continue reading Aftur á spítalann í aðra aðgerð