„Aldrei aftur lýtaaðgerðir“ – Stjörnur sem hafa snúið baki við lýtaaðgerðum

Samfélagsmiðlar eru stórir í lífi margra og flestir að minnsta kosti með einn samfélagsmiðil. Í kjölfarið hafa margir orðið helteknir af útliti sínu og leitað ýmissa leiða til að ná ákveðinni „fullkomnun“. Húðin á að vera fullkomin, engar sjáanlegar svitaholur, nefið fullkomið, kinnbeinin nógu stór, en alls ekki of stór, varirnar kyssulegar, engin hrukka, engir … Continue reading „Aldrei aftur lýtaaðgerðir“ – Stjörnur sem hafa snúið baki við lýtaaðgerðum