Alkóhól er ekki gott fyrir heilsuna – Sama hversu mikið magn er um að ræða

Áhætta og skaðsemi vegna drykkju á alkóhóli hefur verið rannsakað, kerfisbundið, í gegnum árin og eru mjög vel skjalfest. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur nú birt þessa yfirlýsingu í The Lancet Public Health: Þegar kemur að neyslu á alkóhóli er sama hversu lítið það er, það mun alltaf hafa áhrif á heilsuna. Það er alkóhólið sjálft sem veldur … Continue reading Alkóhól er ekki gott fyrir heilsuna – Sama hversu mikið magn er um að ræða