Andlegt ofbeldi – Er brjálæðingur í þínu húsi?

Hefur þú einhvern tíma lent í brjálæðingi? Ekki þessum sem fellur undir þessa venjulegu mynd af brjálæðingi, heldur manneskju sem lítur út fyrir að vera venjuleg manneskja, sem lætur eins og þú, traust og saklaus, en þrá ekkert heitar en að sjá venjulegt fólk bugast undan stjórnunaráráttu þeirra. Hver sem er getur haft þessa eiginleika … Continue reading Andlegt ofbeldi – Er brjálæðingur í þínu húsi?