Andrew prins borinn út úr Buckinghamhöll

Andrew prins, litli bróðir Charles konungs hefur verið tjáð að hann geti ekki lengur dvalið í Buckinghamhöll. Andrew, var eins og margir vita, vinur Jeffrey Epstein og var sviptur allri konunglegri vernd og hernaðarlegum ítökum árið 2022. Það var gert á svipuðum tíma og Andrew forðaðist borgaraleg réttarhöld með því að semja við ákæranda utan … Continue reading Andrew prins borinn út úr Buckinghamhöll