Ben Affleck og Jennifer Lopez eru að hittast

Jennifer Lopez (51) og Ben Affleck (48) voru saman alla seinustu helgi samkvæmt slúðurmiðlinum TMZ. Þau héldu til í Montana og sáust keyra um svæðið. Ben og Jennifer hittust fyrst árið 2002 þegar myndin Gigli en þá var Jennifer gift dansaranum Chris Judd. Þau skildu svo í júní 2002 og þá fór Jennifer að hitta … Continue reading Ben Affleck og Jennifer Lopez eru að hittast