Blæðingarnar breytast með aldrinum

Blæðingar eru pottþétt ekki uppáhaldstími neins. Sérstaklega ekki þegar túrinn er skrýtinn, þú ert sein, eða of snemma, túrinn lengri en vanalega eða styttri en vanalega. Svona breytingar á tíðahringnum er erfitt að sjá fyrir og eru alveg óþolandi, en eitthvað sem við þurfum að venjast. Þegar við eldumst breytist tíðahringurinn og þróast, þökk sé … Continue reading Blæðingarnar breytast með aldrinum