Bolognese – Matarlyst

Hvað er betra en gott Bolognese með tagliatelle, parmesan og góðu rauðvíni. Einnig ber ég fram með þessu virkilega góðar brauðbollur baðaðar í kryddolíu og feta uppskrift af því er hér inn á síðunni. Uppskrift er fyrir 5-6 Hráefni: 3 msk olía 1 vænn laukur 2 meðalstórar gulrætur 2 stiklar sellerý 450 g hakk t.d … Continue reading Bolognese – Matarlyst