Dásamleg skinkuhorn

Hver elskar ekki skinkuhorn, þessi uppskrift er frá Matarlyst er í miklu uppáhaldi, hreinlega klikkar bara ekki. Hráefni 100 g smjör við stofuhita900 g brauðhveiti60 g sykur setjið 1 msk af þessu út í mjólkur og ger blönduna1/2 tsk salt1/2 líter nýmjólk1 bréf þurrger er 11.8 g250g kotasæla2 stk skinkumyrja1 egg slegið saman til að … Continue reading Dásamleg skinkuhorn