Draugur næst á myndavél með hreyfiskynjara – MYNDBAND

Hjónin Matthew og Lauren telja sig hafa náð draug á filmu, á gangi með hundinum þeirra á heimili þeirra í Ástralíu eina nóttina. Það var laugardaginn 14. janúar sem hjónin telja að eftirlitsmyndavél þeirra, með hreyfiskynjara, hafi mögulega náð „draug“ á filmu. Matthew, sem segist undir flestum kringumstæðum ekki trúa á drauga eða annað yfirnáttúrulegt. … Continue reading Draugur næst á myndavél með hreyfiskynjara – MYNDBAND