Dulinn aðdragandi að hjartaáfalli og einkennin sem við hlustum ekki á

Björn Ófeigson ritstjóri vefsíðunar Hjartalíf.is gaf okkur á Hún.is leyfi til þess að birta þessa mikilvægu grein um hvernig þú átt að geta þekkt einkenni sem hugsanlega geta verið aðdragandi af hjartaáfalli. Án efa er þetta mikilvæg og þörf lesning. Við mælum með að þið „like-ið“ facebook síðu þeirra svo þið getið fylgst vel með. … Continue reading Dulinn aðdragandi að hjartaáfalli og einkennin sem við hlustum ekki á