Ég vildi að mamma hefði vitað… – Börn með ADHD

Það hafa allir heyrt talað um ADHD í dag en þetta heiti má segja að hafi varla verið til fyrir svona 15 árum síðan. Það eru mörg einkenni sem geta bent til þess að barnið þitt sé með ADHD. ADHD er stytting á greiningunni Attention Deficit Hyperactivity Disorder, það er að segja truflun á athygli, hvatvísi … Continue reading Ég vildi að mamma hefði vitað… – Börn með ADHD