Eltingaleikur ljósmyndara við Bruce Jenner endaði með banaslysi

Raunveruleikastjarnan og fyrrum Ólympíugullverðlaunahafinn Bruce Jenner lenti í hræðilegum árekstri nú um helgina á hraðbraut á Pacific Coast í Malibu. Einn lét lífið í árekstrinum og sjö manns slösuðust í þriggja bíla árekstri, en svo virðist sem Bruce hafi sloppið ómeiddur frá slysinu. Fimm ljósmyndarar höfðu verið að elta Bruce sem olli því að hann … Continue reading Eltingaleikur ljósmyndara við Bruce Jenner endaði með banaslysi