Fjölskyldan biður fyrir Bruce Willis

Við sögðum ykkur frá því fyrir skemmstu að Bruce Willis (67)er orðin veikur af Aphasia eða Málstoli. Fjölskylda hans biður um kraftaverk fyrir þessi jól, en þau gáfu uppfærslu á heilsufari hans á Instagram. Samkvæmt LA Times tóku samstarfsmenn Bruce eftir því á tökustað að hann virtist utan við sig og ruglaður og vissi ekki … Continue reading Fjölskyldan biður fyrir Bruce Willis