Fósturmissir var í raun þungunarrof

Chrissy Teigen (36) tilkynnti fimmtudaginn 15. september að hún yrði bara að koma einu á hreint. Hún sagði frá því að fyrir tveimur árum, þegar hún sagði heiminum að hún hefði misst fóstur, hafi hún í raun og veru farið í þungunarrof af heilsufarsástæðum. „Það varð ljóst um miðja meðgöngu að drengurinn myndi ekki lifa … Continue reading Fósturmissir var í raun þungunarrof