Fullnægingarkvíði – Hvað er til ráða?

Fullnægingarkvíði er viðfangsefni sem fær ekki nógu mikla athygli, en þetta er raunveruleg tilfinning sem hefur áhrif á margar konur. Hvað er fullnægingarkvíði? Fullnægingarkvíði eru áhyggjur og stress um það að geta ekki náð því að fá fullnægingu í kynlífi með maka. Fullnægingarkvíði getur birst sem ofuráhersla á að fá fullnægingu eða að hafa allt … Continue reading Fullnægingarkvíði – Hvað er til ráða?