Fullorðið fólk með ADHD – Ert þú með einkennin?

Inni á síðunni adhd.is eru frábærar lýsingar á ADHD en það getur hrjáð börn sem og fullorðna. Í grein eftir Grétar Sigurbergsson geðlækni um ADHD hjá fullorðnum kemur ýmislegt nytsamlegt og fróðlegt fram um ADHD hjá fullorðnum. Einkenni ADHD Höfuðeinkenni ADHD eru þrennskonar: Athyglisbrestur, ofvirkni og hvatvísi. Tvö síðastnefndu einkennin fylgjast oftast að og eru … Continue reading Fullorðið fólk með ADHD – Ert þú með einkennin?