Fyrsta fyrirsætan hjá Victoria’s Secret með Downs heilkenni

Fyrirsætan Sofía Jirau (24) hefur skráð sig í sögubækurnar því hún er fyrsta fyrirsætan hjá Victoria’s Secret sem er með Downs heilkenni. Sofía er frá Puerto Rico og sagði frá þessu á Instagram: „Fyrst var þetta bara draumur en ég fór að vinna í þessu og í dag rættist þessi draumur. Ég get loksins sagt … Continue reading Fyrsta fyrirsætan hjá Victoria’s Secret með Downs heilkenni