Giftingahringurinn horfinn og komin með annan mann á arminn

Britney Spears(41) hefur ekki gengið með giftingarhringinn sinn í nokkra daga. Hún sást svo á dögunum með ónefndum manni á Puerto Rico. Voru þau á Starbucks og pöntuðu sér drykki og maðurinn talaði spænsku. „Hann pantaði og þau fóru saman á bíl þegar þau fóru,“ sagði heimildarmaður PageSix. Send var fyrirspurn á talsmann Britney og … Continue reading Giftingahringurinn horfinn og komin með annan mann á arminn