Harry prins og Meghan eru ekki enn velkomin á fjölskylduviðburði

Karl konungur í Englandi varð 75 ára á dögunum og fékk í tilefni af því símtal frá syni sínum, Harry. Það sem vakti þó athygli að ýmis smáatriði úr þessu símtali voru fljótt og örugglega komin í fjölmiðla og hafa komið upp getgátur um að Harry og Meghan séu að „mata“ fjölmiðla af upplýsingum, hversu … Continue reading Harry prins og Meghan eru ekki enn velkomin á fjölskylduviðburði