Hjúkrunarfræðingur rekinn eftir skelfilega meðferð á nýfæddu barni

Faðir tveggja daga gamals barns sá hryllilegan atburð eiga sér stað á spítala í New York þann 6. febrúar. Amma litla barnsins sagði í samtali við News 12 að litla drengnum hafi verið kastað til eins og dúkku af hjúkrunarfræðingi og faðir hans hafi náð því á myndband. Litli drengurinn var inni á spítalanum vegna … Continue reading Hjúkrunarfræðingur rekinn eftir skelfilega meðferð á nýfæddu barni