Hvers vegna ættirðu að þvo þvottinn með ediki?

Venjulegt þvotta- og mýkingarefni getur valdið ertingu og ofnæmisviðbrögðum á húð þinni og hafa rannsóknir leitt í ljós að slík efni innihalda mörg hver gríðarlega mikið magn eiturefna sem geta verið skaðleg heilsu okkar. Mörg okkar erum farin að leita leiða til þess að nota skaðminni efni í okkar daglega lífi og hefur edik verið … Continue reading Hvers vegna ættirðu að þvo þvottinn með ediki?